AĐALFUNDUR

AĐALFUNDUR Fundurinn fer fram í Hofi, Strandgötu 12 kl. 19:00 Fundardagskrá samkvćmt lögum.

AĐALFUNDUR

Ađalfundur Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri verđur ađ ţessi sinni haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Fundur hefst stundvíslega kl 19:00.
Vek athygli ykkar á nýrri dagsetningu, ţ.e. 10. mars í stađ ţess 8. Ástćđan er tvíţćtt, ekki laus salur í Hofi og ársreikningarnir hefđu tćplega veriđ tilbúnir. Skilafrestur á frambođum til stjórnar lengst sem ţessu nemur, er ţví til 3. mars.
 
Á dagskrá eru hefđbundin ađalfundastörf, kosning nýrrar stjórnar, inntaka nýrra félga og önnur mál.
 
 
kv. Stjórn

Svćđi