Ađalfundur Útilífsflokks

Ađalfundur Útilífsflokks Ađalfundur Útilífsflokks verđur haldinn í H12 kl.20 ţriđjudaginn 29.sept. Fyrsti dagskrárliđur fundarins er kosning í embćtti

Ađalfundur Útilífsflokks

Ađalfundur Útilífsflokks verđur haldinn í H12 kl.20 ţriđjudaginn 29.sept.

Fyrsti dagskrárliđur fundarins er kosning í embćtti en í Útilífsflokki starfa hverju sinni formađur og tveir međstjórnendur. Sćmundur og Anton munu gefa kost á sér í áfram en Finni hćttir sem međstjórnandi svo ljóst er ađ ţađ er amk. einn stóll sem ţarf ađ manna. Allir fullgildir félagar Súlna geta bođiđ sig fram í embćttin á fundinum.

Ţá verđur á fundinum einnig fariđ yfir drög ađ dagskrá Útillífsflokks fyrir komandi ár.

Og svo önnur mál.

Allir velkomnir :)


Svćđi