Ćfingagönguferđ á Kaldbak

Ćfingagönguferđ á Kaldbak Vitur mađur sagđi eitt sinn ađ best vćri ađ ćfa fjallgöngur međ ţví ađ ganga á fjöll!  Ţví verđur ćfingaganga á Kaldbak

Ćfingagönguferđ á Kaldbak

Vitur mađur sagđi eitt sinn ađ best vćri ađ ćfa fjallgöngur međ ţví ađ ganga á fjöll! 
Ţví verđur ćfingaganga á Kaldbak sunnudaginn 18. apríl. 
Lagt verđur af stađ kl. 9:00 úr H-12 og líklega verđur gott ađ hafa annađ hvort brodda eđa fjallaskíđi undir fótunum :)

Allir hvattir til ađ mćta og sérstaklega ţeir sem stefna á Hnúkinn, ţetta verđur létt snjóbrekkulabb í anda Hnúksins!

Á heimasíđu Kaldbaksferđa má lesa ýmsar stađreyndir:

"Kaldbakur er 1,173 m hár og er hćstur tinda viđ norđanverđan Eyjafjörđ, međ útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands. Hann er talinn vera ein af orkustöđvum Íslands og ferđ upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla. Gönguferđ upp á fjalliđ tekur um ţrjár klukkustundir. Í vestanverđum toppi fjallsins er jökulskál og ţar er snjór og ís allt áriđ um kring."

Hliđskjálf Norđlendinga

Skammt frá Grenivík er fjalliđ Kaldbakur, ţađ er hátt á fjórđa ţúsund fet á hćđ, ţađ gengur nálega í sjó fram og speglađist í sćnum, hrikalegt og tilkomumikiđ. Ţegar Norđlendingar óttast ís, - hann er ţeirra versti óvinur, - ţá ganga ţeir upp á Kaldbak til ţess ađ skyggnast um eftir fjanda ţeim, og óska honum norđur og niđur ef ađ eygist. 
Má svo ađ orđi kveđa ađ af Kaldbak sjáist yfir heim allan, ţar er nokkurs konar Hliđskjálf ţeirra Norđlendinga; ţađan sést yfir allan Skjálfanda, og afar langt á sć út; Herđubreiđ, sem er suđur undir Vatnajökli, öll Mývatnsfjöll, Eyjafjörđur allur, Hnjóskadalur, Bárđardalur, Hörgárdalur og Svarfađardalur o.s.frv. ţađan sést austur á Sléttu og vestur undir Horn.

Sig. Júl. Jóhannesson. (Ferđapistlar VIII. Dagskrá 26. nóv. 1898.)


Svćđi