Ćfingagönguferđ á Kerlingu

Ćfingagönguferđ á Kerlingu Göngum á Kerlingu og ćfum línugöngu og jökulsprungubjörgun Sem flestir eru hvattir til ađ mćta og sérstaklega ţeir sem

Ćfingagönguferđ á Kerlingu

Göngum á Kerlingu og ćfum línugöngu og jökulsprungubjörgun

Sem flestir eru hvattir til ađ mćta og sérstaklega ţeir sem stefna á Hnúkinn!

Af heimasíđu Akureyrarbćjar
"Kerling er hćsta fjall viđ byggđ á Norđurlandi, taliđ vera um 1540 m y.s.  Uppi á ţví er talsverđur fjallsflötur, sem hallar dálítiđ suđur, og er fjalliđ ţví hćst á norđurbrúninni.  Vanalega ţekur jökulfönn mestallan toppflötinn, en gróđur er ađeins viđ brúnirnar, mosi og fáeinir steinbrjótar.  Allstór landmćlingavarđa er uppi á fjallinu viđ NA-brúnina og í henni askja međ nöfnum ţeirra sem klifiđ hafa fjalliđ.  Ţađ telst nú ekki til afreka, en ţćgilegast er ađ ganga á fjalliđ frá Glerárdal, upp NV-öxlina.
Ţrjár miklar jökulskálar eru utan í fjallinu, sú stćrsta ađ norđanverđu (NNA) og er ţađ raunar botninn á dalskoru sem Lambárdalur nefnist, en í honum liggur Lambárjökull upp ađ hengiflugunum norđan í fjallinu, sem munu vera um 300 m hár og nćr alveg ţverhníptur klettavegggur.  Vestan í fjallinu er önnur mikil jökulskál, sem ekki er nafngreind, og vísar niđur á varpiđ milli Glerárdals og Finnastađadals og loks er jökulskálin Lambárbotnar suđaustan í fjallinu og vísar niđur á Finnastađadal.  Er ţar góđ uppganga á vetrum, en stundum miklar sprungur í jökulskálinni á sumrin, sem ţarf ađ krćkja fyrir.  Austan og sunnan í Kerlingu eru einnig grunnar skálar, en jökullausar.  Suđaustur úr Kerlingarfjalli gengur fjallsrani, norđan viđ Lambárbotna, og kallast Öxlin (Kerlingaröxl). Ađ austan endar Öxlin í burstlega fjallstindi séđ frá Grund (en ţađan ber lítiđ á hćsta fjallinu).  Er ţessi tindur líklega Kerlingin, sem gefiđ hefur fjallinu nafn, en í seinni tíđ hafa gamansamir menn nefnt hana Jómfrúna.  Á Öxlinni eru líka fleiri smátindar, sumir međ ekta kerlingar"-lagi."

Svćđi