Áhöfnin á Húna - tónleikar

Áhöfnin á Húna - tónleikar

Áhöfnin á Húna - tónleikar

Laugardaginn 20. júlí verður Áhöfnin á Húna með tónleika hér á Akureyri. RÚV verður með beina útsendingu og rennur allur aðgangseyrir til Súlna. Þar sem núna er sumar og fólk á flakki þá biðjum við alla félaga okkar sem geta til að taka daginn og kvöldið frá fyrir smá vinnu. Biðjum við félaga að skrá sig sem fyrst hér á síðunni.


Svćđi