ÁRSHÁTÍĐ!!

ÁRSHÁTÍĐ!!

ÁRSHÁTÍĐ!!

 

Árshátíđ!

Laugardaginn 31. okt verđur árshátíđ Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyrir haldin međ pompi og prakt.

Miđasala fer fram á ţriđjudags- og miđvikudagskvöld frá kl. 20.00 til 22.00. í Hjalteyrargötu 12.

Ekki verđur hćgt ađ kaupa miđa eftir ţennan tíma ţar sem viđ verđum ađ láta vita um fjölda fyrir kl 10.00 á fimmtudagsmorgunn.

Glćslegur ţriggja rétta matseđill, happadrćtti, dansleikur og auđvitađ gerum viđ ráđ fyrir skemmtiatriđum frá öllum flokkum.

Miđaverđ ađeins 2000 krónur.

 


Svćđi