Björgun 2016

Björgun 2016 http://www.rescue.is/is/ Alţjóđlega ráđstefnan Björgun hefur veriđ haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1990 og er ţví haldin í 13

Björgun 2016

http://www.rescue.is/is/

Alţjóđlega ráđstefnan Björgun hefur veriđ haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1990 og er ţví haldin í 13 skipiđ nú í ár. Ráđstefnan verđur í Hörpu, dagana 14.-16. október.

Ráđstefnunni hefur vaxiđ fiskur um hrygg, fjöldi fyrirlestra hefur aukist ár frá ári og nú verđa ţeir rúmlega 50 talsins og fyrirlesararnir eru sérfrćđingar sem fengur er ađ.

Ráđstefnan fer fram samhliđa í fjórum sölum. Fyrirlestrarnir verđa ýmist fluttir á íslensku eđa ensku. Til ţess ađ ráđstefnugestir fái sem mest út úr hverjum fyrirlestri er bođiđ upp á túlkaţjónustu. Allir ensku fyrirlestrarnir verđa ţýddir á íslensku um leiđ og ţeir eru fluttir og ţeir íslensku verđa ţýddir á ensku.

Samhliđa ráđstefnunni er efnt til viđamikillar vörusýningar ţar sem ráđstefnugestir geta kynnt sér allt ţađ nýjasta sem í bođi er fyrir leitar- og björgunarfólk.


Svćđi