Björgun 2010

Björgun 2010 Ráđstefnan Björgun hefur veriđ haldin annađ hvert ár frá 1990. Í gegnum árin hefur ráđstefnan vaxiđ og dafnađ og er nú stór, alţjóđleg

Björgun 2010

Ráđstefnan Björgun hefur veriđ haldin annađ hvert ár frá 1990. Í gegnum árin hefur ráđstefnan vaxiđ og dafnađ og er nú stór, alţjóđleg ráđstefna, međ yfir 60 fyrirlestrum í fjórum sölum. Allir ćttu ţví ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Björgun verđur haldin 22.-24. október 2010. Ţátttakendum gefst kostur á ađ sćkja námskeiđ sem haldin eru dagana fyrir ráđstefnuna auk ţess sem margt verđur sér til gamans gert utan hinnar hefđbundnu dagskrár.

Fyrirlesarar á Björgun koma víđa ađ, frá Norđurlöndum, Englandi, Bandaríkjunum, Kína og fleiri stöđum og á hiđ sama viđ um gesti ráđstefnunnar. Áriđ 2006 voru fyrirlestrar í fyrsta skipti túlkađir, af ensku á íslensku, og öfugt, og er ţađ liđur í ţví ađ ţjónusta betur ţann fjölda erlendra sem innlendra gesta sem sćkja Björgun. Sami háttur verđur hafđur á í ár.

Ráđstefnan verđur haldin á Grand Hóteli í Reykjavík.


 

 


 

 


.

Svćđi