Snćfell (áđur Dyrfjöll)

Snćfell (áđur Dyrfjöll) Eftir undirbúningsfund var ákveđiđ ađ halda skuli á Snćfell hćsta tind utan jökla á Íslandi, 1833 m hátt. Fjalliđ er megineldstöđ

Snćfell (áđur Dyrfjöll)

Eftir undirbúningsfund var ákveđiđ ađ halda skuli á Snćfell hćsta tind utan jökla á Íslandi, 1833 m hátt. Fjalliđ er megineldstöđ úr líparíti og móbergi. Ţađ stendur um 20 km norđaustan Brúarjökuls í norđanverđum Vatnajökli. Uppgangan er tiltölulega auđveld frá Snćfellsskála en á toppi fjallsins er sísnćvi ţađan sem mikiđ og víđfeđmt útsýni er til allra átta.


Gangan er um 1.000 m hćkkun og um 7 km upp (14 km alls). Áćtlađur uppgöngutími er 3,5-4 klst.

 
ATH - Vegna slćmrar ţátttöku var ákveđiđ ađ sameina ţessa ferđ viđ nćturferđ Wildboys. Brottför frá Egilsstöđum kl 21:00. Sjá nánar á heimasíđu félagsins, http://wildboys.123.is/.

Umsjónarmađur ferđar er Sigmar Arnarsson
sími 869-6201


Svćđi