Endurmenntun í fyrstuhjalp

Endurmenntun í fyrstuhjalp

Endurmenntun í fyrstuhjalp

Létt og skemmtilegt kvöld ţar sem fariđ verđur yfir umbúnađ frá A-Ö.

-Stóru rauđu töskurnar skođađar og hvernig á ađ nota ţađ sem í ţeim er.
-Hvernig viđ gerum góđar spelkur og hvađ ţarf ađ hafa í huga viđ spelkun
-Hvernig búum viđ um einstakling í börur fyrir langan flutning svo fari sem best um viđkomandi.

 

Allt praktísk atriđi sem allir verđa ađ vera međ á hreinu.

 

Fyrstuhjálparráđ :)


Svćđi