Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagurinn verður að þessu sinni í Hlíðarfjalli. Brottför frá H12 kl 10:00 en einnig er hægt að mæta beint á staðinn þegar fólki hentar. Tökum með okkur skíði, gönguskíði, bretti, þotur eða annað stórkostlegt appartat sem hægt er að renna sér á og ekki má gleyma góða skapinu.
Sveitin býður í grillveislu, kolin verða klár kl 12:00.


Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.

Kv. Stjórnin og skipuleggjendur


Svćđi