Frambođ til stjórnar

Frambođ til stjórnar

Frambođ til stjórnar

Uppstillingarnefnd hefur tekiđ til starfa. Hana skipa Alexander Björnsson, Einar Kristinn Brynjólfsson og Narfi Freyr Narfason. Allir ţeir sem hyggjast gefa kost á sér til ađ sitja í stjórn Súlna eru vinsamlegast beđnir um ađ gefa sig fram viđ einhvern af ofangreindum nefndarmönnum. Ţau sćti sem kosiđ er um er formannssćtiđ sem er til árs í senn. Ţrjú sćti í stjórn til tveggja ára og tvo skođunarmenn reikninga til árs í senn. Jafnframt er kosiđ í uppstillingarnefnd sem er til árs í senn. Frambođsfrestur rennur út viku fyrir ađalfund sem er dagsettur 10. mars 2016.


Svćđi