Fyrirlestur um flugslysaviđbrögđ

Fyrirlestur um flugslysaviđbrögđ Ingimar Eydal ćtlar ađ vera međ fyrirlestur og kynningu á viđbrögđum viđ flugslysi.

Fyrirlestur um flugslysaviđbrögđ

Ingimar Eydal ætlar að vera með fyrirlestur og kynningu á viðbrögðum við flugslysi. Fyrst verður fyrirlestur í H12 en svo verður farið á flugvöllinn og við munum kynnast skipulaginu sem er þar ef flugslys verður.
Kynningin verður mánudaginn 22. apríl kl. 20:00 og er góður undirbúningur fyrir flugslysaæfinguna sem verður 4. maí næstkomandi.


Svćđi