Fyrsta hjálp og Lyftubjörgun

Fyrsta hjálp og Lyftubjörgun Nćstkomandi ţriđjudagskvöld verđur mögnuđ ćfing. Ćfingin verđur tvíţćtt, annars  vegar í Fyrstu hjálp og hins vegar í

Fyrsta hjálp og Lyftubjörgun

Nćstkomandi ţriđjudagskvöld verđur mögnuđ ćfing. Ćfingin verđur tvíţćtt, annars  vegar í Fyrstu hjálp og hins vegar í Lyftubjörgun.

Ćfingin hefst kl.18:00 í H12 međ undirbúningi. Kl 19 hefst svo formlega stólalyftubjörgunarćfing í Hlíđarfjalli. Mögulegt er ađ mćta beint á skíđasvćđiđ kl. 19:00.

Ćfingarnar verđa samkeyrđar međ ţeim hćtti ađ stólalyftubjörgunin endar á Fyrstuhjálparćfingu. 

Umsjón: Gunnar Agnar, Anton Berg


Svćđi