Nóg ađ gera í námskeiđum

Nóg ađ gera í námskeiđum Ţađ var mikiđ líf hjá Súlum um helgina ţegar hátt í 60 manns sóttu námskeiđ í H-12. Ţetta voru tvö námskeiđ í fyrstuhjálp,

Nóg ađ gera í námskeiđum

Það var mikið líf hjá Súlum um helgina þegar hátt í 60 manns sóttu námskeið í H-12. Þetta voru tvö námskeið í fyrstuhjálp, Wilderness First Responder og Fyrstahjálp 2 auk Fjallamennsku 1. Nýliðar á FM1 gistu svo í tjöldum í Vaðlaheiðinni aðfaranótt sunnudags og líkaði vel.


Svćđi