Ný stjórn

Ný stjórn Ađalfundur var haldinn 11. mars. Auk venjulegra ađalfundastarfa var kosiđ í nýja stjórn ađ hluta. Einnig voru teknir inn níu nýir félagar í

Ný stjórn

Aðalfundur var haldinn 11. mars. Auk venjulegra aðalfundastarfa var kosið í nýja stjórn að hluta. Einnig voru teknir inn níu nýir félagar í sveitina. Formaður var endurkjörinn Magnús Viðar Arnarsson. Nýir í stjórn eru Elsa Dögg Benjamínsdóttir, Vagn Kristjánsson og Viðar Örn Sigmarsson en þau eru kosin til tveggja ára. Fyrir í stjórn eru Steingrímur Hannesson, Gunnlaugur Búi Ólafsson og Elva Hrönn Smáradóttir. 


Svćđi