Slysavarnadeildin á Akureyri - Málţing og afmćliskaffi

Slysavarnadeildin á Akureyri - Málţing og afmćliskaffi Slysavarnadeildin á Akureyri heldur upp á 80 ára afmćli laugardaginn 11. apríl nćstkomandi.

Slysavarnadeildin á Akureyri - Málţing og afmćliskaffi

Slysavarnadeildin á Akureyri heldur upp á 80 ára afmæli laugardaginn 11. apríl næstkomandi.

Sérfræðingar munu fjalla um forvarnir, slys og slysavarnir á Íslandi og fara yfir sögulegar og tölulegar upplýsingar.

Meðal fyrirlesara eru:

Dagbjört H. Kristinsdóttir – hjúkrunarfræðingur og starfsmaður SL
Ágúst Mogensen – rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa
Katrín Halldórsdóttir – verkfræðingur hjá umferðardeild Vegagerðarinnar
Rúnar Þór Björnsson – formaður Nökkva, félags siglingamanna á Akureyri
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir – sérfræðingur í bráðahjúkrun
TV phonic klúbburinn – frumsýnir myndbrot um endurskinsmerki

Málþingið fer fram í Hjalteyrargötu 12 frá kl. 11:00-13:15.

Að loknum fyrirlestrum verða veitingar og tækifæri gefst til frekari umræðna.

Allir hjartanlega velkomnir


Svćđi