Sveitir á svćđi 11 fćra Dalbjörgu gjöf

Sveitir á svćđi 11 fćra Dalbjörgu gjöf Björgunarsveitirnar í Eyjafirđi fćrđu hjálparsveitinni Dalbjörgu gjöf í dag til minningar um Pétur Róbert

Sveitir á svćđi 11 fćra Dalbjörgu gjöf

Björgunarsveitirnar í Eyjafirði færðu hjálparsveitinni Dalbjörgu gjöf í dag til minningar um Pétur Róbert Tryggvason. Allar sveitirnar á svæðinu sameinuðust um gjöfina sem er Tyromont þyrlusekkur sem nýtist vel við flutning og aðhlynningu slasaðra.

Pétur Róbert var félagi í Dalbjörgu og slökkviliðsmaður á Akureyri. Hann lést í flugslysi síðastliðið sumar.

 


Svćđi