Enn eru útköll vegna veđurs

Enn eru útköll vegna veđurs Í gćr voru nokkur verkefni vegna veđurs. Ófćrđ var víđa innanbćjar og ađstođa ţurfti sjúkrabíl til Akureyrar. Voru tveir bílar

Enn eru útköll vegna veđurs

Í gær voru nokkur verkefni vegna veðurs. Ófærð var víða innanbæjar og aðstoða þurfti sjúkrabíl til Akureyrar. Voru tveir bílar á ferðinni um bæinn seinni partinn auk þess sem tveir bílar frá Dalbjörgu voru til aðstoðar. Hér er frétt RÚV frá því í gær þar sem meðal annars er rætt við formanninn.

http://www.ruv.is/frett/nokkur-utkoll-a-akureyri-i-dag


Svćđi