Slösuđ skíđakona í Ólafsfjarđarmúla

Slösuđ skíđakona í Ólafsfjarđarmúla Undanfarar og undanrennur voru í dag kallađir út vegna erlendrar skíđakonu sem slasađist í Ólafsfjarđarmúla. Fóru

Slösuđ skíđakona í Ólafsfjarđarmúla

Undanfarar og undanrennur voru í dag kallaðir út vegna erlendrar skíðakonu sem slasaðist í Ólafsfjarðarmúla. Fóru félagar úr fjórum sveitum í útkallið en bera þurfti konuna smá vegalengd í brattlendi að þyrlu. Frá Súlum fóru átta manns en búið var að koma konunni í þyrlu áður en þeir komu á staðinn. Auk björgunarsveita frá Ólafsfirði, Siglufirði, Dalvík og Akureyri tóku tvær þyrlur ferðaþjónustuaðila þátt í aðgerðinni. Alls tóku hátt í tuttugu félagar úr Súlum þátt í útkallinu.


Svćđi