Verđmćtabjörgun

Verđmćtabjörgun Í gćr fór vaskur hópur í Fnjóskadal ţar sem ţak var ađ sligast undan snjóţunga. Fóru 25 manns, ađallega nýliđar í verkefniđ. Eftir

Verđmćtabjörgun

Í gær fór vaskur hópur í Fnjóskadal þar sem þak var að sligast undan snjóþunga. Fóru 25 manns, aðallega nýliðar í verkefnið. Eftir snjómoksturinn var hópnum boðið í heljarinnar kjötsúpuveislu af húseigendum. Stór hluti þeirra sem fóru í verkefnið voru þarna að taka þátt í sínu fyrsta útkalli. 


Svćđi