Hjóla og jeppaferđ

Hjóla og jeppaferđ

Hjóla og jeppaferđ

Hjóla og jeppaferð  13- 15 sept

Við stefnum á sveitarferð um næstu helgi:

Föstudagur 13 sept. kl 1400: lagt af stað frá H12 upp eyjafjörð, yfir sprengisand í Landmannalaugar. Gist eina nótt.

Laugardagur 14 sept. Kl. 0700 vaknað, morgunmatur, hjólað af stað. þeir sem ætla ganga vakna kl 0500.
um kl 0800 leggja bílar af stað í Álftaver.

kl 1700 er áætluð koma hjólahóps í Þórsmörk
kl 2100 er áætluð koma gönguhóps í Þórsmörk

hver og einn þarf að bera með sér allt fyrir daginn nesti, hlífðarfatnað og varahluti.

Bílarnir fara með svefnpoka og mat fyrir laugardagskvöld og sunnudag í þórsmörk.

Hver og einn sér um mat fyrir sig í ferðinni

Sunnudagur 15 sept. vöknum kl. ... þegar við nennum. pökkum saman og keyrum heim.

- - - - - - - - - - - 

það ergott að melda sig hér á FB en nauðsynlegt að skrá sig á www.sulur.is

samráðsfundur um nánara skipulag verður miðvikudaginn 11. sept. kl 2000 í H12.

 

--
Kær kveðja, Halli
Haraldur Sigurðarson   |  Farsími 822 7900 


Svćđi