Hópstjóranámskeiđ Akureyri

Hópstjóranámskeiđ Akureyri Hópstjórnun Haldiđ af björgunarskólanum 24 - 26 janúar Nauđsynlegt er ađ ská sig á námskeiđiđ á vef Landsbjargar og sćkja

Hópstjóranámskeiđ Akureyri

Haldið af björgunarskólanum 24 - 26 janúar

Nauðsynlegt er að ská sig á námskeiðið á vef Landsbjargar og sækja líka um til stjórnar á á heimasíðu

 

Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 20 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeið Réttindi Enginn
Fyrsti tími: 24. janúar 2014, kl. 19:00 Svið: Aðgerðamál Lágmarksaldur 18
Síðasti tími: 26. janúar 2014, kl. 18:00 Braut: Björgunarmaður 2 Gildistími

0

 

Lýsing á námskeiði

 

Námskeiðið er ætlað stjórnendum sem starfa innan björgunarsveita, hvort sem þeir eru stjórnendur hópa í daglegu starfi sveitanna eða í útköllum.  Námskeiðið er 24 kennslustundir og hefur það að markmiði að gera þátttakendur hæfa til þess að stjórna hópum innan björgunarsveita í daglegu starfi, ákveðnum verkefnum eða í útköllum. Námskeiðið er hluti af Björgunarmanni 2.  Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:• Hópinn• Stjórnandann• Stjórnendastíla• SÁBF• Fyrstu viðbrögð við leit• Hegðun týndra• Stjórnkerfi leitar og björgunar• Áföll og uppákomur• Skipulag• Hverjuð get ég átt von á?  Vettvangurinn• Stjórnun í starfi• Upplýsingar og samskipti• Ýmis verkefni og æfingar

  Við upphaf námskeiðs fá þátttakendur afhent útprentað glæruhefti. Nemendur ættu að hafa meðferðis skriffæri, ásamt inni- og útifatnaði.
  Ekki eru gerðar neinar forkröfur fyrir þetta námskeið.
Mat Námskeiðinu lýkur á námsmati í formi krossaspurninga. Þátttakendur verða að ná einkunninni 7 til að standast námskeiðið. Auk þess verða nemendur að sýna áhuga og viðleitni til þess að læra og tileinka sér námsefnið og sjálfstæð vinnubrögð í verkefnavinnu og æfingum.

Svćđi