Leitin ađ Birnu Brjánsdóttur

Leitin ađ Birnu Brjánsdóttur Súlur björgunarsveitin á Akureyri ásamt fleiri björgunarsveitum af svćđi 11 voru viđ leit ađ Birnu Brjánsdóttur s.l

Leitin ađ Birnu Brjánsdóttur

Hópur viđ leit
Hópur viđ leit

Súlur björgunarsveitin á Akureyri ásamt fleiri björgunarsveitum af svćđi 11 voru viđ leit ađ Birnu Brjánsdóttur s.l helgi.

Lagt var upp međ ţrjá öfluga hópa. Tvo gangandi leitarhópa međal annars skipađa sérhćfđum leitarmönnum, og fjögurra manna teymi á tveimur fjórhjólum.

Ljóst er ađ markviss ţjálfun sem ađ baki er nýttist til hins ýtrasta og t.d bara fáeinir mánuđir síđan ađ margir félagar úr okkar hóp sóttu sér fagnámskeiđ í leitartćkni.

Var reyndar fjöldi sérhćfđra leitarmanna í hópnum slíkur ađ viđ gátum einnig ráđstafađ hluta hópsins til ađstođar ţyrlusveitar Landhelgisgćslunnar.

Bakland Landsbjargar er sterkt og sýni ţađ sig međ eindćmum vel í ţessari ađgerđ. Sjálf viljum viđ koma sérstökum ţökkum til slysavarnardeilda fyrir sunnan og Hjálparsveit skáta í Kópavogi.

Ţá sérstaklega viljum viđ ţakka öllum sem hafa stutt okkur í huga eđa verki.

Viđ sendum fjölskyldu og ađstandendum Birnu okkar innilegustu samúđarkveđjur.

Vegna fjölda fyrirspurna birtum viđ hér bankaupplýsingar okkar.

0565-26-8080
kt: 640999-2689

 


Svćđi