Lofthellir

Lofthellir Síđasta laugardag fóru félagar í Súlum í Lofhelli í Mývatnssveit. Fóru 6 manns í ţennan leiđangur í fylgd Sigurđar Erlingssonar, leiđsögumanns

Lofthellir

Úr lofhelli
Úr lofhelli

Síðasta laugardag fóru félagar í Súlum í Lofhelli í Mývatnssveit. Fóru 6 manns í þennan leiðangur í fylgd Sigurðar Erlingssonar, leiðsögumanns og félaga í björgunarveitinni Stefáni, Mývatnssveit. Ferðin heppnaðist einstaklega vel enda mjög óvenjulegur hellir þarna á ferð og ekki skemmdi góð leiðsögn fyrir.


Svćđi