Mađur í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla

Mađur í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla Síđasta sunnudagskvöld voru undanfarar kallađir út vegna manns sem var í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla. Fóru sex

Mađur í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla

Síðasta sunnudagskvöld voru undanfarar kallaðir út vegna manns sem var í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla. Fóru sex undanfarar frá Súlum ásamt tveimur bílstjórum á staðinn. Talsverðan tíma tók að komast að manninum sem var staddur í miklu brattlendi en setja þurfti upp tryggingar og línu á leiðinni. Vel gékk að koma manninum niður á öruggt svæði en ekkert amaði að honum annað en að hann var orðinn kaldur og þreyttur. Auk undanfara frá Súlum tók góður hópur frá björgunarsveitinni á Dalvík þátt í aðgerðinni.


Svćđi