Málţing á Akureyri 17. mars 2010„Hópslys í strjálbýli – viđbúnađur og björgun“

Málţing á Akureyri 17. mars 2010„Hópslys í strjálbýli – viđbúnađur og björgun“ Miđvikudaginn 17. mars verđur haldiđ málţing á Akureyri sem heitir “

Málţing á Akureyri 17. mars 2010„Hópslys í strjálbýli – viđbúnađur og björgun“

Miđvikudaginn 17. mars verđur haldiđ málţing á Akureyri sem heitir “ Hópslys í strjálbýli-viđbúnađur og björgun”. Málţingiđ er hluti af verkefnafundi Norđurslóđaverkefnisins CoSafe (Cooperation for safety in sparsely populated areas).

Á málţinginu verđur einnig annar verkefnahópur frá Norđurlöndunum sem frá Norđurlöndum sem vinnur ađ samstarfi varđandi fjallabjörgun á landamćrum Noregs og Svíţjóđar og verđa ţeir m.a. međ kynningu á sýnu verkefni. 
Á málţinginu verđur bođiđ upp á ýmsa fyrirlestra varđandi viđbúnađ og björgun vegna slysa á fjöllum eđa í strjálbýli og koma m.a. Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Landhelgisgćslan, Landsbjörg og Súlur - björgunarsveitin á Akureyri ađ ţessu málţingi.  Fyrirlesarar verđa bćđi innlendir og erlendir, allir fyrirlestrar verđa fluttir á ensku.
Málţingiđ fer fram á hótel KEA miđvikudaginn 17. mars og hefst klukkan 08:30 og stendur til klukkan 17:00.  Kostnađur á málţingiđ er 2.700 krónur og innifaliđ í ţví er hádegisverđur, kaffi og ráđstefnugögn
Áhugasamir eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig hjá Hildigunni Svavarsdóttur fyrir 12. mars 2010. Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á hildig@fsa.is  eđa hringja í síma 8600588.

Skráningargjald greiđist á stađnum.

 

 


Svćđi