N1: Björgunarmađur í ađgerđum

N1: Björgunarmađur í ađgerđum Grunnnámskeiđ og hluti af Björgunarmanni 1. Skilda fyrir alla nýliđa ađ taka. Námskeiđiđ er ein

N1: Björgunarmađur í ađgerđum

Nýliđar 1
Nýliđar 1

Námskeiðið er ætlað öllum bjögunarsveitarmönnum á útkallsskrá. Um er að ræða fjögurra kennslustunda námskeið sem
hefur það að markmiði að gera þátttakendur meðvitaða um það innan hvaða ramma björgunarsveitir og
björgunarsveitarmenn starfa, ásamt því að nemendur þekki réttindi og skyldur björgunarsveitarmanna. Þetta námskeið er
skyldunámskeið í Björgunarmaður 1. Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
 Björgunarmanninn
 Björgunarsveitina
 Slysavarnafélagið Landsbjörg
 Umhverfi okkar
 Útkall


Svćđi