N1: Ferđamennska og rötun

N1: Ferđamennska og rötun Grunnnámskeiđ sem allir ţurfa ađ taka. Kennt verđur tvö miđvikudagskvöld og svo föstudag til sunnudags. Námskeiđinu líkur međ

N1: Ferđamennska og rötun

Nýliđar 1
Nýliđar 1

Námskeiðið er grunnnámskeið í ferðamennsku og er ætlað björgunarmönnum og öðrum sem hyggja á ferðir um óbyggðir.
Námskeiðið hefur það að markmiði að gera þátttakendur hæfari að stunda ferðamennsku og
útivist af öryggi við erfiðar aðstæður. Á námskeiðinu er farið yfir ferðahegðun, ofkælingarhættu, fatnað, ferða- og
útivistarbúnað, mataræði á ferðalögum, veðurfræði, snjóhúsa- og neyðarskýlagerð.

Þá verður farið í rötun með áttavita, kortalestur og GPS tæki.


Svćđi