Gönguferđ í Mývatnssveit - 31. okt

Gönguferđ í Mývatnssveit - 31. okt Dagsferđ á vegum Nýliđa 2

Gönguferđ í Mývatnssveit - 31. okt

Dagsferđ á vegum Nýliđa 2


Gengiđ verđur frá Leirhnjúk í Mývatnssveit ađ Grjótagjá og ţar verđur hćgt ađ bađa sig.
Brottför er frá H12 klukkan 09:00 nćstkomandi sunnudag, og er ţví ćskilegt ađ mćting sé um 08:45
Keyrt verđur ađ Leirhnjúk og ţađan gengiđ niđur međ mikilli misgengissprungu, yfir hraun frá mývatnseldun, uppá Dalfjall og gengiđ međ ţví eftirlöngu en ţađan er mikiđ útsýni til allra átta. 
Ţegar Dalfjalliđ er sigrađ komum viđ ađ veginum ađ Námaskarđi en eftir honum er gengiđ og afleggjarinn ađ Grjótagjá ţar sem viđ munum bađast.
Áćtluđ heimkoma er á milli 16 og 17, ćskilegt er ađ fólk taki međ sér sundföt og nesti.

Ferđinni verđur stjórnađ af Berki (867 7131) og Jóni Geir í nýliđum 2.

Skráning fer fram á síđunni og skal skrá sig fyrir kl. 17 á laugardag svo viđ getum áćtlađ fjölda í bíla

Svćđi