N2- Jeppaferđ

N2- Jeppaferđ N2 Jeppaferđ - 16.-17. október Á föstudagskvöldiđ fara Nýliđar 2 í hálendisferđ. Ekiđ verđur upp í Laugafell ţar sem verđur

N2- Jeppaferđ

N2 Jeppaferđ - 16.-17. október

Á föstudagskvöldiđ fara Nýliđar 2 í hálendisferđ. Ekiđ verđur upp í Laugafell ţar sem verđur gist (og ađ sjálfsögđu fariđ í laugina). Á laugardaginn verđur ţvćlst um svćđiđ í kring og komiđ til Akureyrar um kvöldiđ.

Fimm sćti eru laus í túrinn og er skráning á töflunni í H12. Mćting á föstudagskvölidiđ er kl. 19:00


Svćđi