N2: Fjallamennska 2

N2: Fjallamennska 2 Fjallamennska 2 er framhaldsnámskeiđ í fjallamennsku, ţar sem meiri áhersla er lögđ á línuvinnu og flóknari ćfingar en áđur.

N2: Fjallamennska 2

Námskeiđiđ er hugsađ sem helgarnámskeiđ sem hefst á bóklegum fyrirlestri, upplýsingagjöf og ćfingum innandyra áđur en haldiđ er til fjalla. Bókleg kennsla skal fara fram áđur en fariđ er í verklegar ćfingar utandyra. Í bóklegum ţćtti skal leitast viđ ađ útskýra viđfangsefniđ á einfaldan og myndrćnan hátt međ ađstođ kennsluefnis SL. Verkleg kennsla fer fram viđ vetrarađstćđur í fjalllendi. Rétt er ađ taka fram ađ á námskeiđi sem ţessu skal alltaf hafa öryggi nemenda ađ leiđarljósi og velja kennsluađstöđu eftir ţví. Leiđbeinendur ţessa námskeiđs skulu hafa öđlast leiđbeinendaréttindi í fjallamennsku samkvćmt reglum Björgunarskóla SL.

Skráning á vef Landsbjargar: http://skoli.landsbjorg.is/Open/RegisterForSeminar.aspx?Id=84413 

Yfirleiđbeinandi: Jón Heiđar


Svćđi