N2: Spelkun 101

N2: Spelkun 101 Fariđ verđur í spelkun frá toppi til táar viđ öll tćkifćri. Löggđ verđur áhersla á fagleg og vönduđ vinnubrögđ ţar sem áherslan verđur á

N2: Spelkun 101

Samspelka
Samspelka

Farið verður í spelkun frá toppi til táar við öll tækifæri. Löggð verður áhersla á fagleg og vönduð vinnubrögð þar sem áherslan verður á góðan og þægilegan frágang.

Við lofum skemmtilegum verkefnum, góðum pælingum og áhugaverðum lausnum.

Nýliðar 2 ætla að fjölmenna og aðrir félagar eru að sjálfsögðu velkomnir.

Elva Hrönn er með yfirumsjón námskeiðisins.


Svćđi