N2: Vísindaferđ suđur

N2: Vísindaferđ suđur Nýliđar 2 ćtla ađ skella sér í borgina og skođa starfiđ hjá öđrum sveitum. Viđ munum einnig nýta tíman til ađ taka ţátt í Björgun

N2: Vísindaferđ suđurBíll: 17 manna langferðabíll, Lexi keyrir.

Planið er að kíkja á Björgun, fara í heimsóknir til björgunarsveita, fara út að borða... og bara allt!!

Dagskráin sem er að fæðast:
Föstudagur:
Brottför kl. 12:30
- á leiðinni verður stoppað í náttúruskoðun í nágrenni Akranesar
Kvöldmatur í borginni..

Laugardagur:
Kl. 8 - Morgunmatur (sem þið sjáið um sjálf)
Kl. 10 Neyðarlínan. Tómas hjá 112 tekur á móti okkur
Kl. 13 Mögulega fyrirlestur hjá Björgun
Kl. 14 Flugdeild Landhelgisgæslunnar
Kl. 16 Tveir heppnir taka þátt í æfingu LHG í björgun úr vatni

-Sæbjörg (slysav.skólinn) verður opið til skoðunar

Kl. 19 Hátíðarkvöldverður... hugmyndir? 

Sunnudagur:
Kl. 8 - Morgunmatur
Kl. - Fallhífahópur FBSR
Brottför heim.. mögulega um hádegi, óráðið


Gist verður í húsi HSSK.
Það sem þau segja um aðstöðuna:
Það eru fjórar kojur (120 cm niðri og 80 cm uppi). s.s. fyrir a.m.k 8 manns svo eigum við slatta af fínum beddum svo þið þurfið ekki að koma með dýnur, bara svefnpoka og lök ef þið viljið.
Það er ekki sturta (amk ekki sem ég myndi bjóða fólki uppá). En það er sundlaug rétt hjá (reyndar bara opin til kl. 18:00 um helgar). En það eru aðrar laugar s.s. Laugardalslaugin sem er opin til kl. 22 um helgar.
Ykkur er velkomið að nota eldhúsið sem er ekki uppá marga fiska, en það stendur til á allra næstu vikum að skipta því út svo það má segja að aðstaðan verði orðin mun betri þegar þið komið næst 

 

 


Svćđi