Öryggi viđ sjó og vötn

Öryggi viđ sjó og vötn Mánudaginn 7. apríl verđur námskeiđiđ öryggi viđ sjó og vötn. Ţar er fariđ í grunnatriđi í umgengni og öryggismálum viđ ár og vötn.

Öryggi viđ sjó og vötn

Mánudaginn 7. apríl verður námskeiðið öryggi við sjó og vötn. Þar er farið í grunnatriði í umgengni og öryggismálum við ár og vötn. Markmiðið er að gera björgunarsveitafólk meðvitað um þær hættur sem felast í því að starfa við sjó, straum- og stöðuvötn.
Þetta er nýtt skyldinámskeið á vegum Björgunarskólans.

Allir hvattir til að mæta, þó sérstaklega nýinngengnir félagar. Eins geta allir tekið þetta námskeið í fjarnámi frá björgunarskólanum.

 

Kennsla hefst kl 19:00 í H12

Umsjón og nánari upplýsingar, Freysteinn.


Svćđi