Stólalyftuæfing

Stólalyftuæfing Hittumst í skíðahótelinu í Hlíðarfjalli kl.18:30 og keyrum stólalyftuæfingu með starfsfólki Hlíðarfjalls. Æfum björgun fólks úr

Stólalyftuæfing

Hittumst í skíðahótelinu í Hlíðarfjalli kl.18:30 og keyrum stólalyftuæfingu með starfsfólki Hlíðarfjalls.
 
Æfum björgun fólks úr stólalyftunni þegar hún stoppar. Við keyrum æfingar þ.a. þátttakendur fá bæði að reyna hlutverk björgunarmanna sem og bjargarlausra skíðaiðkenda sem síga þarf niður úr Fjarkanum.
 
Allir velkomnir. Mæting í góðum útivistarfatnaði og gott ef hluti hópsins mætir á skíðum.

Svæði