Sveitarferđ

Sveitarferđ Dagsetning: 31. mars til 3. apríl 2011 Stađsetning:Möđrudalur á Fjöllum. Dagskrá Brottfaratímar eru tveir. Annars

Sveitarferđ

Dagsetning: 31. mars til 3. apríl 2011
Stađsetning:Möđrudalur á Fjöllum.

Dagskrá
Brottfaratímar eru tveir. Annars vegar kl 19:00 ţann 31. mars (fimmtudagur) og hinsvegar kl 19:00 ţann 1. apríl (ekki aprílgabb). Heimferđ verđur um kl 12:00 á sunnudag.
Fariđ verđur međ öll tćki sveitarinnar og ţau notuđ eftir ţörfum. Stefnt er á, ef veđur leyfir, ađ ganga á Herđubreiđ annan hvorn daginn.
Hinn dagurinn verđur notađur til útiveru og ćfinga. Dagskráin fer eftir veđri en ţađ er ýmislegt hćgt ađ gera, svo sem gönguferđir, klifur í stórbrotnum giljum, sleđaferđir og margt fleira.
Gist verđur í húsum í Möđrudal og er ýmislegt í bođi, allt frá tveggja manna herbergjum, til átta manna húsa. Menn koma međ rúmföt eđa svefnpoka, allt eftir ţví hvađ menn vilja.
Sameiginleg kvöldmáltíđ ađ hćtti stađarhaldara verđur á laugardagskvöldiđ, en ađ öđru leyti sjá menn um sig sjálfir í mat og drykk.
Skráning til 24. mars. Ţađ verđur eitthvađ skráningargjald en ţví verđur stillt í hóf.

Nánari upplýsingar koma síđar.

Fyrir hönd undirbúningshóps:
Gunnar Ţór og Elva Hrönn

P.s. Til ađ skrá sig er fariđ í "á nćstunni" og valiđ yfirlit. Í listanum finnur mađur sveitarferđ 1. apríl og ýtir á litla karlinn međ grćnu örinni og skráir viđeigandi upplýsingar!

Svćđi