Ţaular

Ţaular Viđ tökum áskorun FFA og göngum á fjöll í nágrenni Akureyrar. Viđ fórum af stađ í fyrra og ţađ tókst alveg međ eindćmum vel og ţví ákváđum viđ

Ţaular

Viđ tökum áskorun FFA og göngum á fjöll í nágrenni Akureyrar.
Viđ fórum af stađ í fyrra og ţađ tókst alveg međ eindćmum vel og ţví ákváđum viđ endurtaka leikin.

Til ţess ađ vera međ, ţá er fariđ á skrifstofu FFA og ţáttökubók sótt. Á hverjum toppi fyrir sig er svo lausnarorđ og stimpill sem viđ fćrum í bókina. Fjöllin eru á allra fćri og ţví auđvelt ađ vera međ. Skemmtileg tilbreyting og flott ţjálfun.

 

Mćting miđvikudaginn 8. júlí kl. 18:00 viđ Hóteliđ upp í Hlíđarfjalli međ nesti, í fatnađi viđ hćfi, GPS, myndavél og jafnvel göngustafi.. Sjálfustöng vćri heldur ekki vitlaus;)

 

Viđ höldum ótrauđ áfram, fjall nr. 2 á dagskrá.
Sórihnjúkur í Hlíđarfjalli

Lýsing:
Stórihnjúkur er viđ ytri mörk Hlíđarfjalls en utar er Litlihnjúkur. auđvelt er ađ ganga á hnjúkinn frá Skíđastöđum og liggur leiđin ţá um Hrappstađaskálar út í vikiđ milli hnjúkanna ogupp á Stórahnjúk og er ţađan gott útsýni yfir byggđina. Gönuhćkkun er um 490m

skv. google maps ca: 65°41'14.9"N 18°15'02.0"W


Sami tími en viđ skulum hittast upp í Hlíđarfjalli.

Muniđ: Nesti, föt í takt viđ veđriđ og góđaskapiđ. Göngustafir gćtu veriđ sniđugir og GPS líka:)

Sjáumst hress í Hlíđarfjalli kl. 18:00


Svćđi