Vélsleđaferđ

Vélsleđaferđ Nćstkomandi sunnudag 7. mars bođar sleđaflokkur Súlna til sleđaferđar um nágrenni Akureyrar. Ferđin er ćtluđ fyrir sleđaflokka

Vélsleđaferđ

Nćstkomandi sunnudag 7. mars bođar sleđaflokkur Súlna til sleđaferđar um nágrenni Akureyrar. Ferđin er ćtluđ fyrir sleđaflokka björgunarsveita á svćđi 11 og nágrennis.
Keyrt verđur frá hitasveituskúrunum sem eru viđ ruslahaugana ofan Akureyrar. Fariđ verđur um Glerárdal og ţar í kring. Ekki ţarf ađ skrá sig sérstaklega í ferđina en mćting er klukkan 10:00 og munu Smári Sig og Maggi Arnars leiđa hópinn.
Veđurspáin er góđ, hćg vestanátt og hálfskýjađ.
Ţeir sem hug hafa á ađ fara í ferđina skulu fylgjast međ síđunni seinnipart á laugardag ţví breyting getur orđiđ á skipulagi ef veđurspáin breytist.
Međ von um góđa mćtingu
Sleđaflokkur Súlna

Svćđi