Vorferđ 2014

Vorferđ 2014 Laugafell- skíđi, sleđar og bílar

Vorferđ 2014

Vorferð 

Lagt af stað úr H12 kl 18:00 á föstudegi og keyrt upp í Laugafell, þar verður gist í skála tvær nætur. 

Sennilega verður keyrt upp Kerhólakamb eða Kaldbaksdal. Sleðar fara upp Garðsárdal eða Kaldbaksdal.

Laugardagurinn fer í að leika sér og æfa hin ýmsu trix.

Keyrt heim á sunnudegi og skoðað sig um í leiðinni.

Allir sjá um sig sjálfir í mat, þó eru uppi hugmyndir um að hafa sameiginlegan mat á laugardagskvöldið.

 

Ferðin í Snæfell verður farin síðar þegar skíðafæri er orðið betra.

 

Umsjón Halli


Svćđi