Lög félagsins

Lög Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri 1. grein  Félagiđ heitir Súlur, björgunarsveitin á Akureyri. Lögheimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

Lög samţykkt á ađalfundi 14. mars 2017

Lög Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri

1. grein 
Félagiđ heitir Súlur, björgunarsveitin á Akureyri. Lögheimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Félagiđ tekur viđ starfsemi Hjálparsveitar skáta Akureyri, Flugbjörgunarsveitarinnar á Akureyri og sjóbjörgunarsveitarinnar Súlna S.V.F.Í. Akureyri, skv. sérstökum samningi milli framangreindra ađila ţar um.  

2. grein 
Hlutverk félagsins er ađ: A. Starfrćkja björgunarsveit og vinna ađ björgunar- og hjálparstörfum. B. Gefa félagsmönnum kost á ađ afla sér aukinnar sérţekkingar og auka fćrni sína viđ björgunar- og hjálparstörf, međ ţví ađ tryggja ţeim markvissa ţjálfun. C. Ađ stuđla ađ frćđslu og kynningu á sviđi öryggis- og björgunarmála og stuđla ađ slysavörnum. 

3. grein 
Einkenni félagsins er nafniđ og fjalliđ Súlur. Stjórn setur nánari reglur um notkun og útfćrslu. 

4. grein 
Félagiđ er ađili ađ Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. 

5. grein 
Félagar geta ţeir orđiđ sem hafa hafiđ ţátttöku í nýliđastarfi. Umsókn um inntöku í félagiđ skal berast stjórn skriflega. Ef félagsmađur óskar ţess ađ hćtta í félaginu, skal hann gera ţađ skriflega. 

6. grein 
Félagsmenn bera hvorki persónulega ábyrgđ á skuldbindingum félagsins né eiga ţeir tilkall til hlutdeildar í eignum eđa afkomu ţess. 

7. grein 
Brot á lögum ţessum eđa reglum félagsins geta varđađ brottvísun úr félaginu ađ mati stjórnar. Vísa má slíkri niđurstöđu til úrskurđar félagsfundar.

8. grein 
Stjórn félagsins er heimilt ađ innheimta félagsgjöld af félagsmönnum. Framkvćmd gjaldtöku skal ákveđin af ađalfundi.

9. grein 
Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins, en milli ađalfunda sérstök kjörin stjórn skv. 
10. grein, sé ekki annars getiđ í lögum ţessum. Kjörgengi og atkvćđisrétt á ađalfundi hafa ţeir félagsmenn sem starfađ hafa međ félaginu í 12 mánuđi hiđ minnsta og fullnćgja ţeim kröfum sem gerđar eru til nýliđa. Ađrir félagar hafa rétt til setu og framsögu á fundinum. Skrá yfir félaga skal liggja frammi á fundinum. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála, nema annars sé getiđ í lögum ţessum. Ađalfund skal halda fyrir 15. mars ár hvert og skal til hans bođađ skriflega međ minnst sjö daga fyrirvara. Ađalfundur er lögmćtur ef 20 fullgildir félagsmenn hiđ fćsta sćkja fundinn. Ef ađalfundur telst ekki lögmćtur, skal samstundis bođa til nýs fundar innan fjögurra vikna, og telst hann ţá lögmćtur ef réttilega er til hans bođađ skv. framanskráđu. Dagskrá ađalfundar skal vera ţessi. 
1. Formađur setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundarritara. 
2. Stađfesting á kjörgengi fundarmanna. 
3. Skýrsla stjórnar. 
4. Endurskođađir reikningar lagđir fram til samţykktar. 
5. Lagabreytingar ef ţeirra er getiđ í fundarbođi. 
6. Tillögur sem borist hafa kynntar og bornar undir atkvćđi. 
7. Stjórnarkjör. 
8. Kosning tveggja skođunarmanna. Umbođ beggja er til eins árs. 
9. Kosning tveggja manna í uppstillingarnefnd. Umbođ beggja er til eins árs. 
10. Önnur mál. 
Reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi skulu liggja frammi: Lög félagsins, fundargerđ síđasta ađalfundar, reglugerđir, félagaskrá, tillögur sem leggja á fyrir fundinn og endurskođađir reikningar. Ef ekki tekst ađ ljúka afgreiđslu mála á ađalfundi félagsins, skal bođa til framhaldsađalfundar. Dagskrá fundarins verđi eingöngu um ţau mál. 

10. grein 
Stjórn félagsins skal skipuđ sjö ađalfulltrúum, formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og ţremur međstjórnendum. Formađur skal kjörinn sérstaklega til eins árs. Ađrir stjórnarmenn skulu kjörnir til tveggja ára. Ekki mega fleiri en ţrír stjórnarmenn auk formanns ganga úr stjórn milli ára, nema međ sérstöku leyfi og samţykki ađalfundar. Stjórn félagsins skiptir međ sér verkum. Stjórnarfundur er ályktunarfćr ef fimm stjórnarmenn sćkja fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundum.  

11. grein
Í félaginu skal vera starfandi uppstillingarnefnd sem hefur ţađ hlutverk ađ tryggja ađ frambođ berist til allra embćtta sem kosiđ er í á ađalfundi. Nefndina skipa ţrír ađilar tveir kjörnir af ađalfundi og einn skipađur af stjórn og er hann jafnframt formađur hennar.

12. grein 
Stjórn félagsins er heimilt ađ skipa nefndir til ađ vinna ađ ákveđnum verkefnum. Stjórnin setur slíkum nefndum starfsreglugerđ eđa erindisbréf.

13. grein 
Stjórn félagsins skal bođa til félagsfunda eigi sjaldnar en fjórum sinnum á ári. Til félagsfunda skal bođa á tryggilegan hátt međ minnst einnar viku fyrirvara. Samţykktir gerđar á félagsfundi ţurfa samţykki meirihluta atkvćđisbćrra fundarmanna (skv. 9. grein). Stjórn er skylt ađ bođa til félagsfundar ef 15 félagsmenn óska ţess skriflega.

14. grein 
Stjórn félagsins skal annast skuldbindingar í nafni ţess, og hafa yfirumsjón međ fjármálum og eignum. Stjórn félagsins hefur einungis umbođ til einstakra fjárfestinga í nafni ţess ađ ţví sem nemur 1/4 veđhćfi fasteigna, nema til komi sérstök heimild ađalfundar. Ţađ sama gildir um sölur eigna. 15. grein Stjórn félagsins skal leitast viđ ađ ávaxta sjóđi ţess á ţann hagkvćmasta og tryggasta hátt sem býđst hverju sinni, hjá banka eđa sparisjóđi. Meginstefna skal vera öryggi frekar en há ávöxtun.

16. grein 
Ef starfsemi félagsins verđur lögđ niđur, skulu eignir ţess vera í vörslu Akureyrarbćjar fyrstu átján mánuđina. Ef ekki hefur veriđ reynt ađ endurvekja félagiđ ađ ţeim tíma liđnum skulu síđast kjörnir skođunarmenn og einn fulltrúi tilnefndur af bćjarstjórninni á Akureyri ráđstafa eignum sveitarinnar til björgunarmála og slysavarna. 17. grein Lög ţessi eru samţykkt á ađalfundi 12. mars 2009 og öđlast ţá ţegar gildi og međ ţeim eru úr gildi fallin eldri lög félagsins. Lögum félagsins verđur ekki breytt nema á ađalfundi félagsins og ţarf 2/3 hluta atkvćđa til lagabreytinga. Breytingatillögur viđ lög ţessi ţurfa ađ berast stjórn félagsins í síđasta lagi 1. febrúar.

_____________________________

Breytingar:

Breyting ađalfundur 14. mars 2017 9. grein

Breyting ađalfundur 12. mars 2009

Breyting ađalfundur 8. mars 2007. 8.

Breyting ađalfundur 12. mars 2001. 8.

 

Svćđi