Útköll

Ófćrđarađstođ á Víkurskarđi Útköll vegna slysa í fjalllendi Enn eru útköll vegna veđurs Mikiđ ađ gera hjá Súlum undanfariđ Mađur í sjálfheldu í

Fréttir

Ófćrđarađstođ á Víkurskarđi

Víkurskarđiđ í dag. Mynd Jóhann Jóhannsson
Ţrír bílar festust á Víkurskarđinu rétt fyrir hádegiđ í dag. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri ásamt björgunnarsveitunum Týr og Ţingey voru kölluđ út til ađ manna lokunarpósta og bjarga fólkinu úr bílunum. Alls voru átta manns flutt til Akureyrar úr bílunum ţrem. Lesa meira

Útköll vegna slysa í fjalllendi

Tjaldađ yfir sjúkling
Síđasta laugardag kom útkall vegna slasađs göngumanns í Djúpadal, Eyjafirđi. Fóru félagar í Súlum ásamt félögum frá Dalbjörgu til ađstođar. Hafđi mađurinn falliđ í brattlendi og hálku og slasast nokkuđ. Vegna ađstćđna var ţyrla Landhelgisgćslunnar fengin til ađ flytja sjúklinginn á spítala. Í gćr kom síđan útkall vegna vélsleđaslyss viđ Stórahnjúk í Hlíđarfjalli. Lesa meira

Enn eru útköll vegna veđurs

Í gćr voru nokkur verkefni vegna veđurs. Ófćrđ var víđa innanbćjar og ađstođa ţurfti sjúkrabíl til Akureyrar. Voru tveir bílar á ferđinni um bćinn seinni partinn auk ţess sem tveir bílar frá Dalbjörgu voru til ađstođar. Lesa meira

Mikiđ ađ gera hjá Súlum undanfariđ

Snjókmokstur á ţaki Becromal
Í nógu hefur veriđ ađ snúast hjá félögum í Súlum frá síđustu mánađarmótum. Ţó var vonskuveđur og voru félagar víđa um bćinn viđ ýmis verkefni. Veđriđ hefur síđan ţá haldiđ áfram ađ hrekkja okkur og voru vegfarendur veriđ ađstođađir vegna ófćrđar innanbćjar um síđustu helgi. Eins er búiđ ađ fara oftar en einu sinni í Víkurskarđ vegna fastra bíla og snjóbíll frá Súlum ađstođađi viđ sjúkraflutning um Víkurskarđ á mánudaginn. Í gćr var síđan ađstođađ viđ mokstur á snjó af ţaki Becromal sem var fariđ ađ leka og í nótt var fariđ ađ ná í fólk á Öxnadalsheiđi sem ţar sat fast. Lesa meira

Mađur í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla

Síđasta sunnudagskvöld voru undanfarar kallađir út vegna manns sem var í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla. Fóru sex undanfarar frá Súlum ásamt tveimur bílstjórum á stađinn. Talsverđan tíma tók ađ komast ađ manninum sem var staddur í miklu brattlendi en setja ţurfti upp tryggingar og línu á leiđinni. Vel gékk ađ koma manninum niđur á öruggt svćđi en ekkert amađi ađ honum annađ en ađ hann var orđinn kaldur og ţreyttur. Auk undanfara frá Súlum tók góđur hópur frá björgunarsveitinni á Dalvík ţátt í ađgerđinni. Lesa meira

Svćđi