Súlur | Björgunarsveitin á Akureyri

Súlur Björgunarsveit

Fréttir

Ófćrđarađstođ á Víkurskarđi

Víkurskarđiđ í dag. Mynd Jóhann Jóhannsson
Ţrír bílar festust á Víkurskarđinu rétt fyrir hádegiđ í dag. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri ásamt björgunnarsveitunum Týr og Ţingey voru kölluđ út til ađ manna lokunarpósta og bjarga fólkinu úr bílunum. Alls voru átta manns flutt til Akureyrar úr bílunum ţrem. Lesa meira

Leitin ađ Birnu Brjánsdóttur

Hópur viđ leit
Súlur björgunarsveitin á Akureyri ásamt fleiri björgunarsveitum af svćđi 11 voru viđ leit ađ Birnu Brjánsdóttur s.l helgi. Lagt var upp međ ţrjá öfluga hópa. Tvo gangandi leitarhópa međal annars skipađa sérhćfđum leitarmönnum, og fjögurra manna teymi á tveimur fjórhjólum. Ljóst er ađ markviss ţjálfun sem ađ baki er nýttist til hins ýtrasta og t.d bara fáeinir mánuđir síđan ađ margir félagar úr okkar hóp sóttu sér fagnámskeiđ í leitartćkni. Lesa meira

Vinnukvöld Útilífsflokks 29.nóv kl 19:30

Hittumst í V12 kl.19:30. Förum yfir drög ađ dagskrá flokksins fyrir nćsta ár, allar hugmyndir vel ţegnar. Göngum síđan frá búnađi í geymsluna. Lesa meira

Ađalfundur Útilífs- og undanfaraflokks

Ađalfundur Útilífsflokks verđur haldinn í H12 kl.20 ţriđjudaginn 13.sept. Fyrsti dagskrárliđur fundarins er kosning í embćtti en í Útilífsflokki starfa hverju sinni formađur og tveir međstjórnendur. Allir fullgildir félagar Súlna geta bođiđ sig fram í embćttin á fundinum. Ţá verđur á fundinum einnig fariđ yfir drög ađ dagskrá Útillífsflokks fyrir komandi ár. Og svo önnur mál. Allir velkomnir :) Lesa meira

Frambođ til stjórnar

Uppstillingarnefnd hefur tekiđ til starfa. Hana skipa Alexander Björnsson, Einar Kristinn Brynjólfsson og Narfi Freyr Narfason. Allir ţeir sem hyggjast gefa kost á sér til ađ sitja í stjórn Súlna eru vinsamlegast beđnir um ađ gefa sig fram viđ einhve... Lesa meira

Flugeldafundur

Hinn sívinsćli og árvissi viđburđur Flugeldafundur Súlna verđur haldinn á Hótel KEA ţriđjudaginn 1. des klukkan 19:00. Bođiđ verđur upp á veitingar af bestu gerđ í bland viđ skemmtilega málefni Lesa meira

Svćđi