Flokkar

Bátaflokkur

Innan bátaflokks starfar sjóhópur Súlna með kafara ásamt harðbotna slöngubáti og rescue runner

 

 

Bílaflokkur

Bílaflokkur er vel tækjum búnir með þrjá fullbreitta jeppa, tvo fólksflutningabíla, einn sleða/báta bíl, snjóbíl og vörubíl.

 

Bækistöðvaflokkur

Bækistöðvaflokkur sér um að manna húsið í útköllum og sjá um fjarskiptabúnað, skráningar og

 

Fyrstuhjálparflokkur

Fyrstuhjálparflokkur sér um að halda æfingar og þjálfun í skyndihjálp ásamt að sjá um að skyndihjálparbúnaður sé ávalt klár í útkall.

 

Tækjaflokkur

Tækjaflokkur er búinn sex snjósleðum og tveim buggý bílum ásamt flutningsbúnaði fyrir þessi tæki.

 

Útivistarflokkur

Útivistarflokkur er stór flokkur sem skiptist í nokkra undirhópa eins og dróna-, straumvatnsbjörgun-, fjallabjörgun-, leitartækni- og gönguhóp.

Útivistarflokkurinn sér um allan fjallabjörgunarbúnað sveitarinnar.

 

Sveitin er einnig með leitarhunda og eru nú starfandi 4 teymi, eitt A teymi, eitt B teymi og tvö C teymi