Útköll og verkefni

 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri notast við skráningakerfið D4H  til að halda utan um útköll, æfingar, viðburði og fundi.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölfræðina fyrir tímabilið 1.1.2021-1.9.2021

   

    14

46

150

Útköll

Æfingar

Viðburðir og fundir

67 58 93
meðlimir mættu í útkall á tímabilinu meðlimir mættu á æfingar á tímabilinu meðlimir mættu á viðburði og fundi á tímabilinu
8klst og 7mín 7klst og 42mín 7klst og 1mín
fóru að meðaltali í útköllin fóru að meðaltali í æfingar fóru að meðaltali í viðburði og fundi
Samanlagður fjöldi tíma í útköllum Samanlagður fjöldi tíma í æfingar Samanlagður fjöldi tíma i viðburði og fundi
113 klst 354 klst 1052 klst